03 apríl 2007

Hún á afmæli í dag

Prímadonnan og húsbóndinn á Reynivöllunum.
Lady Kolgríma Högnadóttir er tveggja ára í dag.
Sissa mágkona á líka afmæli, en hún er eitthvað aðeins meira en tvævetra.
Óska þeim báðum til hamingju með daginn. Ég veit ekki hvers Sissa óskar í tilefni dagsins en ég veit að Kolgríma fær ekkert betra en soðinn þorsk og hann verður á gólf borinn fyrir hana í kvöld.

|