Hvernig stofna skal til kynna vid karlmann
Ég hef laert eitt og annad nytsamt hér á sólarstrond.
Í gaerkvoldi laerdi ég t.d. hvernig stofna skal til kynna vid karlmann. Mjog gagnlegt fyrir konu í minni hjúskaparstodu.
Vid fórum á kabarettskemmtun sem haldin var undir 4 rétta kvoldverdi. Ég sat vid enda bords og á naesta bordi til hlidar vid mig, sem var 8 manna bord, sátu trenn íslensk hjón. Stólarnir á endanum naest mér voru audir.
Tegar búid var ad snaeda tvo rétti tá kemur bresk kona og tyllir sér á stól tarna hjá hjónunum og tad leit bara út fyrir ad hún hefdi fengid saeti sem ekki vaeri gott útsýni yfir á svidid frá. Alla vega virtist athygli hennar oll vera á svidinu og hún snéri baki í tá sem vid bordid sátu.
Skyndilega kallar hún á tjón, réttir honum myndavélina sína og bidur hann ad taka mynd. Í tví snýr hún sér í saetinu og hallar sér upp ad herramanninum í saetinu vid hlidina á sér.
Ad myndatoku lokinni snýr hún sér aftur ad svidinu og nýtur sýningarinnar. Satt ad segja held ég ad gamall sjóari hefdi verid kvenlegri í tessum kjol sem frúin var í, alla vega kunni hún ekki ad stadsetja faetur sínar innan í pilsinu.
Eftir tví sem leid á kvoldid snéri hún meira og meir ad herramanninum vid hlidina á sér og undir lokin var hún farin ad skála í raudvíni teirra hjóna.
Ef ég nota tessa adferd tá myndi ég reyna ad finna út karlmann sem ekki vaeri í fylgd konu.
Annars er ég búin ad finna góda adferd til ad verda mér út um karlkyns ferdafélaga hingad naesta vetur. Kynni tá hugmynd e.t.v. sídar.