12 mars 2007

Einn voða sætur

Sáuð þið fréttina af hvolpunum á Miðhúsum?
Þessa frétt hérna:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338229/13
Ekkert smá sætir boltar. Einn þeirra kom í heimsókn í vinnuna til mín í dag því yfirmaður minn fékk sér hvolp.
Ótrúlega falleg skepna, hvolpurinn sko, ég vona að hann komi sem oftast með eigandanum í vinnuna. Svo get ég haft Kolgrímu með mér og þá fer þetta að vera svolítið heimilislegt.

|