22 febrúar 2007

Hótel Saga lengi lifi

Svona eiga bændur að bregðast við.
Ég var að sjá það á mbl.is að forráðamenn Hótel Sögu hefðu úthýst væntanlegum klámiðnaðarráðstefnugestum af hótelinu. Húrra fyrir Hótel Sögu.
Svo var ég að sjá það að skipuleggjendur ráðstefnunnar segðu að þetta yrði til þess að hætt yrði við ráðstefnuna á Íslandi. Húrra fyrir Hótel Sögu.

|