28 mars 2007

Hugad ad heimferd

Tá er tessu strandlífi ad ljúka.
Eftir sólarhring verd ég komin heim til Íslands.
Ég er alveg ákvedin í ad koma hingad ad ári, tó ég verdi ein á ferd. Tad er ekkert mál ad vera hér einn á ferd, tetta er svo rólegt hverfi.
Tad togast á í mér tilhlokkunin ad koma heim og longun til ad vera hér obbolítid lengur. En tetta er ordid gott í bili.
Ég hefdi samt vilja vera í Reykjavík í kvold en í Grensáskirkju verda haldnir minningartónleikar um hana Margréti heitina Jónsdóttur. Tessi elska hefdi ordid 26 ára naesta sunnudag ef henni hefdi enst aldur til.
Ég verd med ykkur í huganum Pálína, Jón og tid oll. Ég veit ad tetta verdur fallegt kvold.
Tad var einmitt í marsmánudi fyrir morgum árum ad hún Anna á Gunnlaugsstodum fór sudur ad passa taer systur Vilhelmínu og Margréti af tví ad Pálína og Jón brugdu sér til útlanda. Sólin var farin ad haekka á lofti og kominn sá tími sem íslenskar húsmaedur fórna hondum yfir óhreinindunum sem koma í ljós á heimilunum.
Taer systur sátu inni í stofu og voru ad spila tegar amma teirra kom inn og sagdi "óttalega er mikid ryk hér". Tá sagdi Margrét med sinni stóísku ró "Já, amma, veistu tad er svo skrýtid ad tegar sólin skín, tá kemur svo mikid ryk."
Tetta er eitt af gullkornunum sem ég hugga mig vid tegar mér finnst ég ekki vera nógu myndarleg húsmódir, tetta er ekki mér ad kenna, tad er sólinni ad kenna.
Hlakka til ad koma heim og sjá ykkur sem flest.

|