08 maí 2008

Spjátrungur

með montprik og kúluhatt.
Í teinóttum jakkafötum, á blankskóm. Spásserandi í Austurstræti, blístrandi lagstúf og brosandi framan í þá sem leið eiga hjá.
Þetta er það sem mér dettur í hug þegar ég les um nýja miðborgarstjórann í Reykjavík.

|