02 febrúar 2009

Nú er frost á Fróni

frýs í æðum blóð.
Birrrrrr kalt, - 11 °C. Það verður sko heitur matur í hádeginu - hafragrautur.
Nú væri gott ef bæjarstarfsmenn hefðu látið það vera að fjarlægja eldiviðinn sem við Maggi vorum búin að draga að Skógarkoti sl. sumar. Ótrúleg framkvæmd hjá þeim annars góðu mönnum.
En hvað sem öllum kulda líður þá er landið okkar örugglega mjög fallegt úr lofti séð í dag, sbr. veðurkortið á mbl.is

|