09 febrúar 2006

Afmæli

Í dag eiga í það minnsta 6 konur sem ég þekki afmæli.
Þrjár verða fimmtugar, ein 53, ein 32 og svo hún Margrét Anna Friðbjörnsdóttir sem á sinn fyrsta afmælisdag og ég sendi henni extra kossa og knús.
Til hamingju með daginn stelpur.

|