01 ágúst 2006

Að týna sjálfum sér

Nú hef ég misst andlitið.
Ég er búin að snúa heimilinu við í leit minni að snyrtibuddunni með öllum andlitsfarðanum. Ég komst í leiðinni að því að trúlega hef ég ekki sett upp andlit í heila viku.
Þið sem hafið rekist á það látið mig vita. Það er geymt í hvítri lítilli snyrtitösku frá Lancome.

|