22 september 2008

Klukk

Gréta klukkaði mig.
Það er þá að reyna að svara þessum spurningum.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Unglingavinnan í Kópavogi.
2. Silli og Valdi í Glæsibæ.
3. Ráðskona hjá Vegagerð ríkisins.
4. Skógrækt ríkisins á Hallormsstað.

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. Litle big man.
2. Thomas Crown affair.
3. Stella í orlofi.
4. Litle Miss Sunshine.

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Kópavogur.
2. Borgarfjörður eystra.
3. Vallahreppur.
4. Egilsstaðir.

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar.
1. Sporlaust.
2. CSI
3. Law and order.
4. Æi, ég man ekki eftir fleiri þáttum.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Hálendi Íslands.
2. Danmörk.
3. Spánn.
4. Þýskaland.

Fjórar bækur sem ég les oft í.
1. Íslensk orðabók.
2. Matreiðslubækur.
3. 24 stundir.
4. Litle book of hope.

Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna.
1. Þar sem ég er núna.
2. Á sólarströnd.
3. Í Skógarkoti.
4. Í bólinu mínu.

Fjórar manneskjur sem ég skora á að svara þessu líka:
1. Nína vinkona.
2. Dandý.
3. Anna Berglind.
4. Guðlaug Björns.

Jæja, þetta er ágætt. Ég er farin til Spánar með Magga. Strandtaskan er næstum því tilbúin. Ég klára hana í kvöld þegar ég verð komin á hótelið. Hún er bara nokkuð góð hjá mér.
Eigið þið öll góðar stundir.

|