23 nóvember 2007

Jólin

byrja í IKEA.
Jólin eru í BYKO.
Hjá mér eru jólin meðal ástvina síðari hluta desember.
Og einhvern veginn er ég sannfærð um að þau komi þó ég fari hvorki í IKEA né BYKO.

|