Það er gott að búa á Austurlandi
Við stöndum á svo gömlu bergi hér fyrir austan.
Þetta er alveg skelfilegt þarna á Suðurlandi. Hræðilegt að lenda í því að innbúinu er bara rústað í jarðskálfta.
En gott að enginn slasaðist alvarlega.
Vonandi stendur þjóðin saman í að lagfæra það sem aflögu fór og að íbúar Suðurlands fái tjón sitt bætt eins og hægt er.