26 september 2008

Bongóblída

Tad er blessud blídan hér á Spáni.
Vid hofum tad aldeilis fínt hér, sólbod og letilíf.
Kettirnir hér koma mér spanskt fyrir sjónir. Teir eru háfaettari og grennri en hinn íslenski fjóskottur, en litirnir eru svipadir. Svo eru teir ekki med ól um hálsinn eda ormerktir. Teir eru markadir eins og lombin heima. Gagnbitid vinstra, sneitt haegra. Annars sýnist mér vinsaelasta markid vera bitid haegra.
Í morgun kvad vid mikil sprenging. Vid héldum ad hús hér í hverfinu hefdi hrunid. Í fréttum á CNN var sagt frá sprengingu sudur af Malaga en ekki saeust nein ummerki um hana. Svo kom í ljós ad tad hafdi thota rofid hljódmúrinn.
Á morgun er tad svo Marokkó. Vid erum einu Íslendingarnir sem aetlum tangad svo vid vorum hengd á einhverja spaenska ferdaskrifstofu. Vona ad farastjórinn týni okkur ekki, eda vid honum.

|