31 júlí 2006

31. júlí

Dánardagur Finns.
Ég gæti sett hér Deyr fé.
Eða bara eitthvað sem minnir á Finn;
Jón í Hækilsdal - Finnur og Skúli á Jónsmessu á Hallormsstað.
Bláfjólu má í birkiskógnum líta - sumarið 75.
REM - Kaupmannahöfn 92.
Erik Clapton - lagið okkar Finns.
Eða bara Doors - Jim Morrison, uppáhaldið hans Finns.

|