12 september 2006

Danski kúrinn

Ég er að spá í að fara á danska kúrinn.
Ég er búin að hitta svo margar sem segjast hafa losnað við X mörg kíló á þeim danska að ég verð að prufa líka.
Fór á fasteignasöluna og fann að því að ekki væri búið að selja húsið mitt - mér var bara svarað fullum hálsi og sagt að mæta í spinning á mánudaginn. Bíddu nú, tek ég of mikið pláss hér??? Skyggi ég á húsið eða hvað???
Enginn hlustar á mig nema kisa - og henni er slétt sama hvað ég segi bara ef hún fær að borða.

|