26 mars 2007

Úr sólinni

Tá eru bara tveir dagar eftir hér á Tenerife.
Ég steyptist út í exemi og vard ad halda mig í skugga um helgina. Ég er ordin gód af tvi og gat látid sólina baka mig í dag. Ég er svo sem ordin alveg nógu mikid bokud.
Á morgun forum vid í fjallaferd. Hér fyrir ofan er haesta fjall Spánverja og tangad er ferdinni heitid. Vid forum bara í rútu langleidina upp og ef menn vilja komast haerra en vegurinn naer er haegt ad fara áfram upp í kláfferju. En tad veit Gud ad tó ég yrdi klipin med glóandi tongum og settar á mig tumalskrúfur tá tek ég mér ekki ferd med svoleidis samgongutaeki.
Svo er bara einn dagur eftir til ad slaepast á strondinni og í raudabítid á fimmtudaginn holdum vid heim á leid.
Satt ad segja hlakka ég til ad koma heim. Knúsa Kolgrímu mína, kíkja á Skógarkotid sem ég veit ad er komid undir tak og svo hlakka ég rosalega mikid til ad fara í bad í íslensku vatni. Vatni sem hvorki inniheldur klór né salt.
En ég er samt ákvedin í ad koma hingad aftur naesta vetur. Teir sem hafa áhuga á ad koma med mér skrái sig hér á kommentin eda sendi mér póst á latagreta@hotmail.com
Gódar stundir.

|