Af moldu ertu kominn
... að moldu skaltu aftur verða.
Í dag var til grafar borinn Sigurður Grétarsson.
Kveðjuathöfnin var látlaus og falleg, bæði í kirkjunni og á íþróttavellinum.
Nú eru þeir fyrrum svilar Finnur og Siggi báðir dánir og grafnir. Finnur á Völlum og Siggi í Fellum.
Blessuð sé minning þeirra.