12 febrúar 2008

Eric Clapton

Þann 4. mars nk. sest ég við netið og kaupi miða á tónleikana með Eric Clapton.
Svo mæti ég í Egilshöll þann 8. ágúst, þó ég finni engan sem vill koma með mér. Ég verð þá bara ein í höllinni að hlusta á kappann og hann getur spilað Wonderful to night bara fyrir mig.
Ég elska þetta lag. Og þetta líka.

|