31 janúar 2008

Miðað við árstíma

Er þetta ekki árstíminn þegar skítakuldinn er?
Ég veit alla vega ekki hvaða árstími hentar betur fyrir kulda, ég vil alla vega ekki hafa þetta veður á sumrin.

|