08 mars 2008

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Konur allra landa sameinumst.
Ég ætla að nota daginn til að hitta æskuvinkonurnar úr Kópavoginum og halda svo áfram að njóta menningarreisunnar í höfuðborginni með Nínu.
Í kvöld slæst gleðikonan Sif Vígþórsdóttir í för með okkur þegar við förum að sjá Brúðgumann í Háskólabíói.
Kannski verður farið út á lífið á eftir, hver veit.

|