03 maí 2008

Lóan er komin

... að kveða burt snjóinn.
Þessi litla sæta elska var að spóka sig við Einbúablánna í dag. Mig langaði mest að taka í vænginn á henni og bjóða hana hjartanlega velkomna.

|