28 apríl 2008

Ó þú ljúfa sumar

... það snjóar.
En hverjum er ekki sama sem á mjúk náttföt, góða bók að lesa og ljúfa tónlist að hlusta á.
Tvær kisur í koti og ilmandi kaffi í bolla.

|