Sjörnuspáin mín
er flott í dag:
Sporðdreki: Þú ert djarfur í dag og til í að stökkva af hæsta stökkbretti lífsins til að finnast þú geta flogið, jafnvel þótt þú munir lenda í köldum polli raunveruleikans.
En hvað gengur máttarvöldunum til? Er verið að reyna að einangra okkur Austfirðinga? Þjóðvegur 1 farinn í sundur á stórum kafla uppi á Fjöllum og ekki bara einhvers staðar, heldur á sýslumörkum Norður Múlasýslu og Þingeyjarsýslu. Við gömlu fjórðungsmörkin við Biskupsháls.
Að lokum, af hverju eru allir hættir að kommenta á bloggið mitt???