Enn um banka
En þessi geymir ekki krónur eða pund.
Hvað verður um íslenska genabankann ef DeCODE verður selt úr landi? Fylgja genaupplýsingar þjóðarinnar með í kaupunum?
Snjóflóðahætta á Vestfjörðum, aukin skjálftavirkni við Upptyppinga.
Jæja, hvernig var nú berjasprettan í haust? Fór einhver til berja?
Kerti og spil, leggur og skel, verða það ekki bara jólagjafirnar í ár.
Svo er bara að bíða eftir að hafísinn láti sjá sig í vetur. Skyldu ísbirnir ganga á land?
Það er nú bara að verða nokkuð spennandi að búa á Íslandi, bara eins og að vera þátttakandi í reifarakenndri skáldsögu.