22 október 2008

Syndaaflausn

Það gengur einhver undirskriftalisti á netinu.
Þar eru þeir félagar Brown og Darling beðnir að trúa því að Íslendingar séu ekki hryðjuverkamenn.
Ég ætti nú ekki annað eftir en að setja nafn mitt á þennan lista! Ég hef ekki gert Bretum neitt, ég þarf ekki biðja þá afsökunar á neinu og hef ekkert við syndaaflausn frá þeim að gera.

|