06 nóvember 2008

Draumur

Mikið varð mér létt þegar vekjaraklukkan hringdi í morgun.
Mig dreymdi alveg skelfilegan draum. Mér fannst ég vera á ferðalagi í útlöndum og viðmótið sem ég fékk var eins og maður er að lesa um að íslendingar fái erlendis þessa dagana.
Þetta var alveg hræðilegur draumur og mér varð sannarlega létt þegar ég vaknaði og var bara í bólinu mínu heima á Íslandi.

|