05 nóvember 2008

Ja, hver hefði nú trúað því

að árið 2008 yrðu Íslendingar heimsfrægir og forseti USA blökkumaður.
Mér hugnast ekki heimsfrægðin en ég er ánægð með úrslit kosninganna í Bandaríkjunum.

|