Þetta fer aldrei verr en illa
Ég átti gott spjall við frænku mína á Borgarfirði eystra í dag.
Hún sagðist ekki skilja hvers vegna þjóðin væri að tapa geðheilsunni, þetta færi hvort sem er aldrei verr en illa.
Er þetta hið sanna æðruleysi? Eða er þetta kaldhæðni?