27 október 2008

Nú já,

... er ástandið svona alvarlegt!
Það er ansi hreint vetrarlegt um að litast á Egilsstöðum núna. Akkúrat veðrið til að hreiðra um sig í stofusófanum og gæða sér á Prins Póló.

|