02 janúar 2009

Fálkaorðan

Enn einu sinni hefur forseti vor úthlutað nokkrum Fálkaorðum.
Og enn einu sinni gengur hann framhjá mér.
Samt er ég, eins og flestir í hópi þeirra sem fá þessa flottu orðu, opinber starfsmaður sem mæti reglulega í vinnuna og reyni að vinna fyrir laununum mínum.
Af hverju er gert svona upp á milli okkar opinberra starfsmanna ár eftir ár?

|