31 mars 2009

Góð hugmynd

Ég rakst á sniðuga frétt á visir.is
Þegar ég er orðin gömul þá get ég hugsað mér að taka þátt í svona starfi. Ég vil samt ekki vera leigð út á heimili með eintómum óþekktaormum og vandræðapésum.

|