Þegar ég vakna ...
... á aðfangadagsmorgun þá vona ég að veðrið verði eins og í dag.
Við erum stödd hér í Ævintýralandinu á Egilsstöðum. Jörðin er hvít, logn og trén í skóginum eru öll með hvítar og fallegar greinar.
Fullkomin vetrarstemning.
Telpukorn með kisu sína ...