22 maí 2006

Ad komast ur landi

Tetta byrjadi allt a Egilsstadaflugvelli.
Eg sat tar og beid eftir fokkernum sem eg atti ad fara med til Reykjavikur. Kemur ta ekki nidur ur skyjunum flugandi furduhlutur, hægfara og minnti helst a feitan Dornier. Tegar tetta var lent a vellinum sa eg ad tad stod Air Inut a skrokknum.
Jesus minn, atti eg ad fara med tessu. En mer til mikillar anægju kom fokker fra Flugfelagi Islands innan stundar og eg for med honum sudur.
I flugrutunni a leidinni til Keflavikur var eg ad hugsa um hvad tad væri nu ordinn mikill barnaleikur ad bregda ser til utlanda. I gamla daga turfti ad fylla ut alls konar pappira og sækja um einhverja gjaldeyrislus sem var skommtud eins og skitur ur hnefa. Eg man ad vid Finnur komum fra Tyskalandi fyrir aldarfjordungi og tegar vid lentum i Keflavik voru heil 20 mork eftir i buddunni.
En eg var sem sagt ekki med eina dansk kronu i buddunni og var a leid til Danmerkur.
Tegar til Keflavikur kom upphofust alls konar undarlegheit. Tad var ekki hægt ad boka sig inn, eg helt ad tad væri alltaf hægt. Turfti ad bida i klukkutima.
Svo var verid af vinna ad breytingum i flugstodinni og madur ma bara takka fyrir ad komast upp i frihofn. Tad hafdist og fyrst tegar komid er i frihofnina eru hlutirnir svona nokkurn veginn eins og teir hafa verid en svo bra eg mer i bokabudina og ta turfti eg ad fara allan terminalinn a enda og svo til baka aftur. Ta kom a moti mer kona med brjalædisglampa i augum og sprudi hvort eg hafi verid ad koma. Eg utskyrdi hvadan eg var ad koma og reyndi ad roa konuna og spyrja hvad amadi ad. Nu hun var ad koma til landsins og vissi ekki hvernig hun ætti ad komast afram i tessum frihafnarfrumskogi. Mer tokst ad hjalpa konunni ad finna hvar komufartegar ættu ad fara og tok ta eftir tvi ad tad var heill hopur af radviltum komufartegum sem fylgdu okkur. Heathrow er barnagæla vid hlidina a Keflavik.
Tar sem eg sat i terminalnum og beid eftir ad hleypt yrdi inn i velina kom hopur af bandrikjamonnum gangandi og eg heyri ad einn teirra segir "It is the new Icelandair exersise program."
En hvad um tad, eftir alls konar ævintyri komst eg upp a hotel i midborg Koben og sofnadi upp a hanabjalka vid Istedgade vid regnid a takinu og ominn fra gotunni.
Er nu i godu yfirlæti hja Jennyju, Gumma og Karitas vestur a Jotlandi og vid Jenny erum ad fara til Horup ad budast.

|