Nú er lag
Ég hef verið að skoða myndir úr húsum á Suðurlandi.
Þar er aldeilis allt í drasli og verk að vinna fyrir margar hendur. Væri ekki bara upplagt fyrir Skjá einn að renna austur fyrir fjall og taka upp nokkra þætti af Allt í drasli?
Kæmi sér örugglega vel fyrir íbúana.