25 nóvember 2006

Jólalögin

Nú er jólatónlistin farin að koma í verslanir.
Ég mæli með að þið farið á baggalutur.is og hlustið á grenndarkynningu á nýja jóladiskinum þeirra. Ég er sko á leiðinni í BT að fjárfesta í einum.
Í grenndarkynningunni eru ýmsir þjóðþekktir Íslendingar að kynna Baggalútslögin og Matti Jokk og Laxi eru flottir að kynna mitt allra mesta uppáhalds jólalag, ja náttúrulega fyrir utan Heims um ból og Nóttin var svo ágæt ein.

|