19 mars 2007

Samningar í hofn...

... og draumurinn um Skógarkot ad raetast.
Vid erum oll buin ad na saman og eg afhendi Reynivellina 15. maí en fae Skógarkotid mitt afhent fullklarad, buid ad lata renna i badid og laga kaffi, tann 1. ágúst nk.
Ta er tad bara spurningin hvar vid Kolgrima verdum í sumar. Kannski vid forum a vergang eda leggjust bara upp á vini og vandamenn.
Lífid hér á Tenerife af afskaplega ljúft og gott. Hitinn í dag var reyndar full mikill fyrir mig eftir tennan frostavetur og ég hef eitthvad ofbakast.
Í gaerkvoldi fórum vid og horfdum á vatnsorgel, hef ekki séd svoleidis fyrirbaeri sída fyrir morgum árum tegar vid vorum í Hollandi.
Annars gengur tetta líf hér adallega út á tad ad liggja í leti og hreyfa sig sem minnst. Tad er ágaett, strax og ég kem heim byrjar heilmikid pokkunar og hreingerningarstarf.

|