21 desember 2007

Til hamingju Kiddi

Skemmtileg frétt af Kidda í Vídeóflugunni á visir.is.
Bara að fara til Jamaika með Rúnari Júl og Bjartmari! Æðislegt.
Kiddi er sko frábær. Hann er svo duglegur að framkvæma það sem honum dettur í hug. Ég veit ekki um marga sem hafa hugsað eins vel um foreldra sína. Hann er kattavinur fram í fingurgóma og hann gerir ekki flugu mein.
Skemmtu þér konunglega á Jamaika Kiddi.

|