03 nóvember 2008

Spillingarleysi

Einhverjar kannanir í sumar sýndu að á Ísland væri lítil spilling.
Hér væri spilling með því minnsta sem þekktist.
Ég er að velta því fyrir mér, ef þetta er rétt, hvernig er þá spillt ríki?

|