03 desember 2008

Engill

Mig langar út í snjóinn.
Leggjast á bakið og búa til engil.
Finna svalann af jörðinni.
Smakka á snjónum.

|