10 nóvember 2009

Jóla, jóla, jól í nóvember

Ég er farin að hlakka heil ósköp til jólanna.
Aðeins farin að yfirfara jóladótið í huganum - ætla að kíkja í geymsluna um helgina og gá hvað ég finn.
Jólaljós, jólakúlur, jólaenglar.
Kannski að ég baki líka smávegis.

|