Danskt sidferdi
A leidinni til Lemvig um daginn blasti vid undarleg sjon.
Hopur af karlmonnum hafdi hoppad ut ur litlum rutukalfi og stod tarnar i vegkantinum og sprændi i sma runna vid veginn. Vid ætludum ekki ad trua okkar eigin augum. 10 kraftmiklar hlandbunur vid tjodveginn.
I dag forum vid til Tysted og ta blasti ekki vid betri sjon. Vid litinn dyragard og gæludyrabud a leidinni voru asnar ad gera do, do bara si svona vid tjodveginn. Madur bara krossar sig i bak og fyrir og spyr hvers konar sidferdi rikir her a Jotlandi.
En eg let tetta ekki aftra mer fra tvi ad fara inn i gæludyrabudina til ad kaupa gjafir handa Kolgrimu og Garpi sem eru heima ad passa husid. Litrikar mys og nyjar halsolar.
A morgun forum vid til Struer. Vona ad eg sjai ekkert sidferdislega sjokkerandi a leidinni.