God bok
I Keflavik keypti eg bok til ad hafa a ferdalaginu.
Hun heitir Flugdrekahlauparinn og er eftir Khaled Hosseini.
Eg veit ekki hvenær eg las sidast bok sem fangadi mig a tann hatt sem tessi gerir. A henni eru umsagnir hinna og tessara gagnrynenda eins og er oftast tegar bækur eru komnar i kilju. A tessari er ekki ein umsogn sem er ordum aukin.
Lifid her er luxuslif. I gærmorgun satum vid Jenny uti i solinni a nattfotunum og drukkum morgunkaffid. Vid gerum tad reyndar ekki i dag tvi tad er ad stytta upp eftir næturrigningu og allt blautt uti.
Vid forum til Lemvig i gær og tangad fannst mer mjog gaman ad koma tvi fyrir nokkrum arum las eg bok og sogusvidid var Lemvig og nagrenni um 1900. Vid fundum okkur veitingahus nidur vid hofnina og tar var mjog fallegt utsyni. Gamlir eikarbatar og skutur vid bryggju og i skogivoxnum hlidum upp fra sjonum voru falleg og reisuleg hus.
A ferdum okkar i gær okum vid fram hja gulum og grænum okrum, fallegum trjagrodri i sumarbuningi og vida voru fallegar kyr og undarlegar kindur a beit.