Himmelfartdag
Nu hafa bæst vid tvær kvinnur fra Islandi.
Tad eru tær mædgur Sila og Kristin sem komu med lestinni fra Kaupmannahofn i gær. Karitas dottir Jennyjar er ad fara a koramot i Odinsve og tegar hun er farin forum vid kvinnur a antikmarkad ut i sveit.
Tetta er meira eins og ad vera a fermingastulknamoti en samkomu fimmtugra kvenna. (Til ad fyrirbyggja misskilning, tad eru morg ar tar til eg verd fimmtug, næstum 3 ar, eda alla vega a tridja ar)
Solin skin og dagurinn lofar godu.