Montin mamma
Ég vil biðja ykkur að lesa Moggann í dag.
Þar er jómfrúargrein Gunnhildar dóttur minnar sem blaðamanns. Fjallar um lundann í Vestmannaeyjum.
Ég er mjög stolt af frumburðinum mínum í dag og auðvitað líka af örverpinu mínu. Ég er svona ógeðslega montin mamma.