Síðan komin í lag
Loksins eru myndirnar af Lötu Grétu komnar aftur.
Tóta tölvusnillingur fann myndirnar og setti þær á sinn stað og fær hún bestu þakkir fyrir.
Allt annað líf að hafa þessar skemmtilegu myndir. Svo þarf ég bara að fá Tótu til að laga myndalinkana og bæta inn myndum af Klófríði litu.