05 september 2008

Skín við sólu Skagafjörður

Þá er komið að haustferð okkar Soroptimistasystra.
Í dag brunum við Austurlandskonur norður í land til fundar við systur okkar á Norðurlandi.
Það verður gaman að eiga eina helgi í Skagafirði í skemmtilegum félagsskap.
Veðrið er yndislegt á Fljótsdalshéraði og morguninn fallegur. Ég held það hljóti að hafa verið næturfrost.

|