Í dag langar mig ...
að hitta Nínu vinkonu.
Að fara í sveppamó.
Að heimsækja mömmu.
Að taka til á heimilinu.
Að mála handriðið á pallinum.
Að fara með drasl í Sorpu.
Að gramsa í bókakössunum.
Að þvo og ganga frá þvotti.
Að þrífa ísskápinn.
Að komast að niðurstöðu með hvað ég á að taka mér fyrir hendur í dag.