08 desember 2008

Framvegis ætti að banna

... að ráðherrar tali útlensku nema með aðstoð.
Ef að þetta er rétt, þá er ekki spurning að það verður að ráða nokkra túlka handa landsfeðrunum.
Svo eiga þessir málleysingjar að vera að semja við erlenda aðila um framtíð Ísland.
Er nema von að maður sé hræddur um að þeir semji af sér/okkur eða að þetta verði allt einn stór misskilningur hjá þeim?

|