25 október 2007

Hver og hver og vill og verður

koma með mér á bændahátíð í Valaskjálf 3. nóv. nk.?
Mig langar á bændahátíð en vinir og vandamenn hafa tekið þá ákvörðun að vera út og suður þennan dag, nú eða þeim finnst það of sveitó og hallærislegt að fara á bændahátíð.
Ég held hins vegar að þetta verði hátíð hin mesta, matur góður og mikil gleði.
Borðherra óskast, má vera dama.

|