25 apríl 2008

Aumingja sparigrísinn


Ég verð að fara að taka mig á í sparnaði.
Aumingja sparigrísinn minn er að horfalla. Nú dugar ekkert elsku mamma lengur - sparnaðarátakið Rannveig lætur eitthvað á móti sér er komið í gang enn og aftur.

|